Hafa samband

  • Síðasti formannafundur ársins

    Næstkomandi föstudag (9. desember) heldur Starfsgreinasambandið sinn síðasta formannafund í ár og fer hann að þessu sinni fram í Reykjavík. Um er að ræða fimmta formannafund SGS í ár, en…

  • 2,7% atvinnuleysi í október

    Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 197.600 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í október 2016, sem jafngildir 82,5% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 192.200 starfandi og 5.400…

  • Erindrekstur forystu SGS

    Erindrekstur forystu Starfsgreinasambandsins stendur nú yfir og hefur framkvæmdastjóri, formaður og varaformaður heimsótt 13 aðildarfélög af 19 á Vestur-, Norður og Suðurlandi auk Reykjaness. Rætt hefur verið um framtíð…

 

Á DÖFINNI

…………………………………………

Formannafundur SGS

9. desember

Guðrúnartún 1

…………………………………………

Ráðstefna SGS um hlutastörf og vaktavinnu

12. janúar

…………………………………………

 

Skoða fréttasafn