Hafa samband

Konur taka af skarið!

Starfsgreinasambandið vill vekja athygli á námskeiðunum “Konur taka af skarið! ” sem fara fram á nokkrum stöðum á landinu á næstunni. Um er að ræða námskeið sem Starfsgreinasambandið, AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa, og JCI Sproti standa fyrir.


Halldór Björnsson látinn

Halldór Björnsson, fyrsti formaður Starfsgreinasambands Íslands er látinn, 90 ára að aldri. Þegar Starfsgreinasambandið var stofnað árið 2000 var Halldór kosinn fyrsti formaður þess og gegndi því starfi til 2004.