Hafa samband
  • Kjaramálaráðstefna – mikilvægur undirbúningur

    Dagana 3. og 4. desember stóð Starfsgreinasambandið fyrir kjaramálaráðstefnu um kjarasamninga sambandsins við ríki og sveitarfélög. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar frá aðildarfélögum SGS og fór hún fram á Fosshotel Reykjavík.

  • Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands ráðinn

    Flosi Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Tekur hann til starfa á næstu vikum. Flosi býr að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu en hann  er húsasmiður og viðskiptafræðingur að…

  • Við erum ekki á matseðlinum!

    Um helmingur kvenna starfandi í þjónustugreinum verða fyrir áreitni á vinnustað af hendi viðskiptavina, samstarfsfélaga, birgja eða yfirmanna, um fjórðungur karla verður fyrir slíkri áreitni. Konur upplifa skerta öryggistilfinningu…

 

Á DÖFINNI

…………………………………………

Fundur í framkv.stjórn SGS

14. desember kl. 09:30

Guðrúnartúni 1
…………………………………………

Formannafundur SGS

14. desember kl. 11:00

Guðrúnartún 1
…………………………………………

Skoða fréttasafn