14. október 2014
Verkalýðssfélag Akraness fagnar 90 ára afmæli
Í dag, 14. október 2014, fagnar Verkalýðssfélag Akraness (VLFA) 90 ára afmæli sínu. Félagið hefur fagnað stórafmælinu á ýmsan hátt að undanförnu, m.a. með útgáfu á afmælisblaði félagsins og tvennum tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi. Í dag lauk svo formlegum hátíðarhöldum með opnu húsi á skrifstofu félagsins á milli kl. 14 og 16. Boðið var upp á léttar veitingar og mættu fjölmargir gestir til fagn…
8. október 2014
Aldan: Fjárlagafrumvarpið nagli í líkkistu velferðarsamfélagsins
Stjórn Öldunnar stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með stefnu ríkisstjórnar Íslands  sem birtist við gerð fjárlagafrumvarpsins sem nú liggur fyrir Alþingi. Stjórn Öldunnar stéttarfélags lýsir yfir miklum vonbrigðum með stefnu ríkisstjórnar Íslands  sem birtist við gerð fjárlagafrumvarpsins sem nú liggur fyrir Alþingi. Það sætir undrun að þe…
8. október 2014
Verk Vest mótmælir harðri og óvæginni aðför að launafólki
Stjórn Verkalýðsfélags Vestfjarða fundaði á Þingeyri í gær þar sem harðri og óvæginni aðför að launafólki var m.a. mótmælt. Á fundinum var eftirfarandi ályktun samþykkt: Hin harða og óvægna aðför að launafólki sem birtist í fjárlagfrumvarpi 2015 á sér vart hliðstæðu hin síðari ár. Slík aðför er hvatning til launafólks inn í komandi kjaraviðræður um að láta sverfa til stáls. Stjórn Verkalýðsfélag…
7. október 2014
Afmælisráðstefna Verkakvennafélagsins Framsóknar
Næstkomandi föstudag (10. október) mun standa Starfsgreinasambandið, Efling stéttarfélag, Alþýðusamband Íslands, Jafnréttisstofa og Kvennasögusafn Íslands standa fyrir málþingi í Iðnó í tilefni af 100 ára afmæli Verkakvennafélagsins Framsóknar. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að baráttu verkakvenna á síðustu öld og stöðu þeirra í dag, en yfirskrift ráðstefnunnar er Verkakonur í fortíð og nútíð.…
7. október 2014
Trúnaðarráð StéttVest mótmælir árásum á launafólk
Stéttarfélag Vesturlands hélt fund með trúnaðarráði og trúnaðarmönnum félagsins 2. október síðastliðinn þar sem eftirfarandi ályktun um nýtt fjárlagafrumvarp var samþykkt: Fundur trúnaðarráðs og trúnaðarmanna Stéttarfélags Vesturlands haldinn fimmtudaginn 2. október 2014, mótmælir harðlega frumvarpi til fjárlaga 2015 sem lagt hefur verið fram. Fundurinn skorar á ríkisstjórnina að draga til baka þ…