25. maí 2011
Kjarasamningar samþykktir
Þau aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands sem sambandið hafði samningsumboð fyrir í kjaraviðræðum hafa öll samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samtök Atvinnulífsins. Samningurinn gengur í gildi 1.júní nk. og gildir til þriggja ára svo framarlega sem ríkisvaldið og Alþingi skili sínu. Félögin sem Starfsgreinasambandið fór með umboð fyrir má sjá hér að neðan ásamt sundurliðun úrslita úr kosni…
5. maí 2011
Meginmarkmið Starfsgreinasambandins í höfn með nýjum kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins.
Kröfugerð samninganefndar Starfsgreinasambandsins var kynnt Samtökum atvinnulífsins 6. desember s.l. en kjarasamningurinn rann út þann 30. nóvember. Síðan eru liðnir fimm mánuðir í erfiðum og vandasömum viðræðum en nú er samningur loks í höfn. Vegna þessarar tafar gerir samningurinn ráð fyrir eingreiðslu að fjárhæð kr. 50.000 fyrir lok maí en launahækkanir koma svo til framkvæmda 1. júní. Mar…