29. nóvember 2013
Desemberuppbót 2013
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsmönnum sínum desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót greiðist sem eingreiðsla, er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga. Hér að neðan gefur að líta upphæðir desemberuppbótar fyrir árið 2…
27. nóvember 2013
Hinir lægst launuðu fá minnst
Margir eiga erfitt með að ímynda sér að fólk lifi af minna en 300.000 krónur í mánaðarlaun. Ráðherrar, atvinnurekendur og fleiri eiga skiljanlega erfitt með að setja sig í þau spor. Í verkalýðshreyfingunni erum við hins vegar í daglegum samskiptum við fólk sem er einmitt að reyna þetta; að lifa af mánaðarlaunum undir 300.000 krónum. Í nýútkominni könnun sem Flóabandalagið lét gera meðal félaga sin…
21. nóvember 2013
Yfirlýsing frá samninganefnd SGS vegna kjaraviðræðna SGS við SA
Viðræður vegna kjarasamninga hafa nú ratað inn í auglýsingatíma sjónvarpsins með auglýsingu sem SA birti í gærkveldi. Þar er varað við hækkun launa umfram 2%. Flestir leggjast nú á eitt að koma í veg fyrir að launafólk fái launahækkanir í kjarasamningum sem eru lausir í lok mánaðarins en það er fáheyrt að samtök atvinnurekenda fari frekar í auglýsingaherferðir en að tala við samningsaðila við samn…
18. nóvember 2013
NU-HRCT auglýsir eftir framkvæmdastjóra
Samband norrænna stéttarfélaga starfsmanna í hótel-  veitinga-, og ferðaþjónustugreinum (NU HRCT), auglýsir eftir framkvæmdastjóra til að stýra skrifstofu samtakanna í samvinnu við kjörna stjórn. Skrifstofan er í aðalstöðvum landssambands 3F í Kaupmannahöfn.  Starfið felur í sér m.a.:
  • Undirbúning og boðun stjórnarfunda.
  • Ábyrgð á framkvæmd stefnumótunar. Skipulagning og framkvæmd norrænna ráðst…
12. nóvember 2013
Af kjaramálum
Starfsgreinasamband Íslands lagði fram kröfur sínar um síðustu mánaðarmót og byggðust þær á kröfugerðum frá aðildarfélögunum og niðurstöðu samninganefndarinnar. Í samninganefndinni eiga sæti formenn allra aðildarfélaga SGS sem veitt hafa umboð, þ.e. félög utan höfuðborgarsvæðisins. SGS hefur alltaf talað fyrir því að ef launafólk á að sýna varkárni í samningum og freista þess að halda niðri verðbó…