2. júlí 2013
Umfjöllun um kaup og kjör ungmenna á Rás 1
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, var gestur í þættinum Sjónmáli á Rás 1 í morgun. Í þættinum voru kaup og kjör ungmenna, sem eru að stíga sín fyrstu spor á vinnumarkaðinum, til umræðu. Oft er unga fólkið illa að sér um réttindi sín og skyldur og Drífa fór yfir nokkur af þeim atriðum sem hafa ber í huga þegar út á vinnumarkaðinn er komið. Starfsgreinasambandið hefur að und…
2. júlí 2013
Staðall um launajafnrétti
ASÍ, SA og velferðarráðuneytið höfðu forgöngu um gerð staðals um launajafnrétti kynjanna í samræmi við bókun aðila vinnumarkaðarins við gerð kjarasamninga í febrúar 2008 og bráðabrigðaákvæði jafnréttislaga nr. 10/2008. Verkið var unnið undir leiðsögn Staðlaráðs Íslands og með aðkomu fjölmargra aðila. Staðlaráð Íslands hefur gefið út staðal sem er ætlaður sem grundvöllur fyrir vottunarkerfi að því…