31. júlí 2017
Mikilvægi starfsmenntunar
https://attin.is/hvad-er-i-bodi/
27. júlí 2017
Vaktavinna í ferðaþjónustu - mikilvæg atriði
Í ferðaþjónustu hér á landi er algengt að starfsfólk sé ráðið samkvæmt vaktavinnufyrirkomulagi. Þegar slíkt er gert þarf að sjálfögðu að fylgja ákvæðum gildandi kjarasamnings, þ.e. samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins um störf í ferðaþjónustu (veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustaði, afþreyingarfyrirtæki og hliðstæða starfsemi). Í samningnum er m.a. að finna ákvæði…
26. júlí 2017
Ráðningarsamningur og húsaleigusamningur tveir sjálfstæðir samningar
Meðfram uppgangi í íslensku atvinnulífi undanfarin misseri, auknum fjölda erlends starfsfólks og vaxandi húsnæðisvanda hefur það færst í aukana að atvinnurekendur sjái starfsfólki sínu fyrir húsnæði. Þessi þróun er skiljanleg en jafnframt áhyggjuefni, enda gerir það starfsfólk berskjaldaðra en ella gagnvart atvinnurekanda. Þá hafa verið brögð að því að starfsfólk greiði himinháa leigu fyrir óviðun…
6. júlí 2017
Fékkst þú launahækkun?
Starfsgreinasambandið vill minna launafólk á að ganga úr skugga um hvort kjarasamningsbundar launahækkanir hafi skilað sér, en þann 1. maí  síðastliðinn hækkuðu laun og launatengdir liðir á almennum vinnumarkaði um 4,5%. Hjá starfsfólki sveitarfélaganna tóku launahækkanir gildi frá 1. júní sl., en þá hækkuðu mánaðarlaun um 2,5% og 1,7% vegna jöfnunar á bilum milli launaflokka í launatöflu. Þá hækk…