Ertu búin/n að fá launahækkun?

Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn sína á að frá og með 1. maí síðastliðnum hækkuðu laun félagsmanna SGS samkvæmt nýjum kjarasamningum. Launahækkunin átti að koma til útborgunar fyrst þann 1. júlí sl., ásamt leiðréttingu fyrir maí. Við hvetjum félagsmenn til að hafa samband við sitt stéttarfélag ef launahækkunin hefur ekki skilað sér. Nýir kauptaxtar SGS fyrir starfsmenn á almennum vinnumarkaði.
  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag