Hafa samband

Þing SGS sett – ræða formanns

Komandi kjarasamningar voru Birni Snæbjörnssyni formanni Starfsgreinasambandsins hugleiknir í setningarræðu hans á 4. þingi SGS sem hófst í dag á Akureyri. Í ræðu sinni sagði hann m.a. ” Samstaða og samvinna er einnig hornsteinn Starfsgreinasambandsins, sem er og á að vera, vettvangur sameiginlegrar kjarabaráttu, samtök með meira afli en einstök félög geta haft, til að mynda þann slagkraft sem nauðsynlegur er í baráttu við atvinnurekendur og ríkisvald. “


Síða 60 Af 60Fyrst...585960