31. maí 2013
Eining-Iðja veitir SGS umboð til kjarasamninga
Samninganefnd Einingar-Iðju hefur samþykkt að veita Starfsgreinasambandi Íslands umboð til að gera viðræðuáætlun og hefja viðræður við SA, Samband íslenskra sveitarfélaga, fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins, Bændasamtök Íslands og Landsamband smábátaútgerða en þetta eru þeir aðilar sem SGS er með gildandi kjarasamninga við. Með þessari samþykkt er Eining-Iðja fyrsta félagið til að veita SGS…
29. maí 2013
Komið að kvennastéttunum
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands fagnar því að fyrrverandi ríkisstjórn hafi ráðist í jafnlaunaátak á heilbrigðisstofnunum og ætlunin sé að auka framlag til stofnana til að standa straum af hækkun launa kvennastétta í kjölfar þess að hjúkrunarfræðingar sömdu um launahækkun. Hjúkrunarfræðingar sömdu þó um að meðaltali 6,4% hækkun, en allir innan stéttarinnar fengu í það minnsta 4,8…
26. maí 2013
Kjaramálaráðstefnur - mikilvægur undirbúningur
Dagana 21.-22. maí s.l. stóð Starfsgreinasambandið fyrir kjaramálaráðstefnu um kjarasamningsamning SGS við Ríkið. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar frá aðildarfélögum SGS og fór hún fram í húsakynnum sambandsins að Sætúni 1. Starfsgreinasambandið hefur á undanförnum mánuðum haldin þrjár kjaramálaráðstefnur í þeim tilgangi að rýna í það sem betur má fara í samningunum og um leið undirbúa komandi kja…
21. maí 2013
Bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð: Skýrsla
Í morgun kynntu aðilar vinnumarkaðarins nýja skýrslu um vinnubrögð við kjarasamninga á Norðurlöndunum. Skýrslan er árangur samstarfsverkefnis sáttasemjara og aðila vinnumarkaðarins þar sem borið var saman kjarasamningaferlið á Norðurlöndunum, staða efnahagsmála og vinnubrögð. Á kynningarfundinum var samhljómur um að bæta vinnubrögð hér á landi með áframhaldandi samstarfi í gagnaöflun og þeirr…
16. maí 2013
Mistækar aðgerðir gegn atvinnuleysi ungs fólks
Í dag kynntu fræðimenn á Norðurlöndum niðurstöður sínar um aðgerðir gegn atvinnuleysi ungs fólks en það hefur verið viðvarandi áhyggjuefni. Skemmst er frá því að segja að félagsleg staða ungs fólks virðist hafa meiri áhrif á möguleika þeirra til atvinnu en einstaka aðgerðir stjórnvalda sem hafa þó verið af ýmsum toga. Einhverjar stjórnvaldsaðgerðir virðast beinlínis hafa neikvæð áhrif. Neikv…