31. maí 2016
Vinna barna og unglinga
Í gær sendi Vinnueftirlitið bréf til stéttarfélaga, fyrirtækja, stofnana og annarra sem málið varðar þar sem fjallað er um vinnu barna og unglinga. Í skrá Vinnueftirlitsins fyrir árin 2010-2015 kemur fram að vinnuslys meðal ungs fólks eru algeng en á þessu tímabili voru 420 vinnuslys tilkynnt hjá 18 ára og yngri.  Vinnueftirlitið vill því vekja athygli á reglugerð nr. 426/1999 um vinnu barna og un…
31. maí 2016
Formenn funda í Grindavík
Dagana 2. og 3. júní heldur Starfsgreinasambandið útvíkkaðan formannafund sinn og verður hann að þessu sinni haldinn í húsakynnum Verkalýðsfélagsins í Grindavík, Víkurbraut 46. Til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi. Fundurinn hefst á hádegisverði formanna og ungliða aðildarfélaga SGS, en í framhaldinu munu fulltrúar ungliða gera grein…
30. maí 2016
Ungliðar hittast í Grindavík
Dagana 1.-2. júní næstkomandi mun rúmlega 20 manna hópur ungs fólks frá aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins hittast á tveggja daga fundi í húsakynnum Verkalýðsfélagsins í Grindavík. Er þetta í fyrsta skipti sem sambandið stefnir ungliðum félaganna saman á þennan hátt, en markmiðið með fundarhöldunum er m.a. að vekja áhuga ungs fólks á málefnum verkalýðshreyfingarinnar og um leið hvetja þau til…
25. maí 2016
Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar heppnaðist vel
Á Íslandi er atvinnuþátttaka mest allra landa í Evrópu, 81,7% meðal fólks á aldrinum 15-64 ára, Íslendingar eru með fjórðu lengstu vinnuviku í Evrópu og hlutfall fólks sem vinnur lengri vinnuviku en 50 tíma er þriðja hæst í Evrópu. Þrátt fyrir þetta er verg landframleiðsla á Íslandi ekki í neinu samræmi við lengd vinnuvikunnar. Auk þess hafa rannsóknir sýnt að of löng vinnuvika geti beinlínis haft…
20. maí 2016
Úttekt á stöðu mansals hér á landi
Fulltrúar sérfræðinganefndar Evrópusambandsins hafa verið hér á landi síðustu tvo daga til að skoða hvað við erum að gera til að stemma stigu við mansali. Á fimmtudag var haldinn vinnufundur með sérfræðingunum, lögreglunni, útlendingastofnun, þremur ráðuneytum, Vinnumálastofnun, Kvennaathvarfinu, Mannréttindaskrifstofunni, Rauða Krossinum og Starfsgreinasambandinu. Þessi hópur hefur unnið saman ge…