24. janúar 2011
Skilyrtir kjarasamningar
Hvað ætli Samtökum atvinnulífsins þætti um ef verkalýðshreyfingin gerði það að skilyrði í kjarasamningum að fiskveiðikvótinn gengi til fólksins í landinu en ekki til útvalinna útvegsmanna? Samtökum atvinnulífsins er fyrirmunað að gera kjarasamninga á almennum vinnumarkaði nema LÍÚ ráði landsins lögum. Þeir gera það ekki endasleppt, útgerðarmennirnir! Hversu langt munu þeir seilast? Verður hú…
17. janúar 2011
Starfsgreinasambandið vill skoða samræmda launastefnu.
Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins, annarra en Flóafélaganna þriggja,  sem haldinn var í dag gerðu fulltrúar aðildarfélaganna grein fyrir afstöðu viðkomandi félaga til hugmynda að samræmdri launastefnu á vinnumarkaði. Tólf félög samþykktu að skoða nánar hugmyndir um samræmda launastefnu, þó með ýmsum fyrirvörum. Tvö félög voru andvíg þessum sjónarmiðum en fulltrúar tveggja félaga voru…
17. janúar 2011
Kjaradeilu Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins vísað til ríkissáttasemjara
Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands(SGS) f.h. aðildarfélaga sinna annarra en Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis sem haldinn var í dag,  var samþykkt að vísa kjaradeilu SGS við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Að mati samninganefndarinnar hefur hægt miðað og því sé mikilvægt að þrýsta á um markvi…
3. janúar 2011
Samningaviðræður hafnar
Samninganefnd Starfsgreinasamandsins, annarra en flóafélaganna, átti fund með Samtökum atvinnulífsins, SA, í gær föstudag, þar sem skipst var á skoðunum um kröfugerð Starfsgreinasambandsins og mál reifuð. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA gat þess að samtökin hafi nú hitt öll aðildarfélög innan ASÍ. Þar hafi sú grundvallarspurning verðið lögð á borðið hvort menn væru tilbúnir til að ræð…