31. maí 2012
Formannafundur SGS á Akranesi
Föstudaginn 8. júní næstkomandi hefur verið boðað til formannafundar  á Akranesi. Þetta er fyrsti formannafundur SGS samkvæmt nýju skipulagi sambandsins sem samþykkt var á framhaldsþingi sambandsins í byrjun maí. Fjölmörg mál eru á dagsská fundarins, s.s. verkaskipting innan sambandsins, umsögn SGS við nýrri stefnu ASÍ í lífeyrismálum og kjaramál. Þá munu formenn aðildarfélaganna gefa skýrslu…
16. maí 2012
Ný evrópusamtök stofnuð
Í dag voru stofnuð ný evrópusamtök starfsfólks í iðnaði og framleiðslu. Verða samtökin, sem bera nafnið Industry all,  þau stærstu sinnar tegundar í Evrópu, með yfir sjö milljónir félagsmanna innan sinna raða. Samtökin verða til við samruna þriggja eldri evrópusamtaka á sviði iðnaðar og framleiðslu, þ.á.m.  Evrópusamtök launafólks í námu-, efna- og orkuiðnaði (EMCEF), sem  Starfgreinasamband…
14. maí 2012
Þing alþjóðasamtaka verkafólks í matvæla- og ferðaþjónustugreinum
26. þing IUF, alþjóðasamtaka verkafólks í matvæla- og ferðaþjónustugreinum verkalýðsfélaga, verður sett á morgun í Genf í Sviss. Þingið stendur yfir í þrjá daga og er yfirskrift þess ,,Organize, Fight and Win!”. Drög að dagskrá þingsins má nálgast hér. Helstu stefnumál á dagskrá þingsins eru innri skipulagsmál, matur og sjálfbærni í alþjóða samhengi, baráttan gegn hættulegum störfum, og hvern…
10. maí 2012
Vel heppnuðu framhaldsþingi SGS lokið
Vel heppnuðu framhaldsþingi Starfsgreinasambandsins er nú lokið. Á þinginu voru samþykkt ný lög sambandsins þar sem umtalsverðar breytingar eru gerðar á stjórnskipulagi, hlutverki og starfsemi sambandsins. Að auk voru samþykktar fjórar nýjar reglugerðir sem er ætlað að styrkja starfsemina, efla upplýsingamiðlun SGS og skilgreina verkaskiptingu milli aðildarfélaganna og sambandsins. Á þinginu var B…
10. maí 2012
Ávarp Björns Snæbjörnssonar á framhaldsþingi SGS
Í ávarpi sínu við setningu framhaldsþings Starfsgreinasambandsins í morgun gerði Björn Snæbjörnsson, formaður SGS, góðan róm að störfum starfshóps sem hefur haft það hlutverk undanfarna mánuði að endurskoða hlutverk, stjórnkerfi, rekstur og lög Starfsgreinasambandsins. Kvaðst Björn binda vonir við, að yrðu tillögur hópsins samþykktar, yrði sambandið fyrir vikið enn sterkari málsvari sinna fél…