3. febrúar 2011
Formkröfur ekki virtar - verkfallið ólögmætt. Sérkjarsamningur viðurkenndur.
Verkfallsboðun Afls og Drífanda vegna starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum 7. þ.m. er ólögmæt samkvæmt dómi Félagsdóms í dag.  Forsenda dómsins er sú að að formlegar samningaviðræður hafi ekki farið fram fyrir milligöngu ríkissáttasemjara. Verkfallið er með öðrum orðum ólögmætt vegna þess að formkröfum er ekki fullnægt.   Ástæða þess er sú að  ríkissáttasemjari féllst ekki á að taka dei…
2. febrúar 2011
Áranguslausar kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins.
Fundur hjá ríkissáttasemjara sem haldinn var í dag með samninganefnd Starfsgreinasambandsins og Samtökum atvinnulífsins reyndist áranguslaus að mestu. Annar fundur hefur ekki verið boðaður í kjaradeilunni. Svohljóðandi bókun var lögð fram: ,,Samtök atvinnulífsins hafa lýst því yfir að þau muni hvorki gera kjarasamninga við Starfsgreinasamband Íslands né aðra nema því aðeins að Samtök atvinn…
25. janúar 2011
Aðgerðir farnar af stað, 83,5% vilja verkafall í fiskimjölsverksmiðjum til að knýja á um gerð nýs kjarasamnings.
Ljóst er að mikil hugur er í bræðslumönnum og hann hefur ekki minnkað við síðasta útspil Samtaka atvinnulífsins. Atkvæði voru talin á skrifstofu Starfsgreinasambandsins í morgun. Starfsfólk í fiskimjölsverksmiðjum á Austurlandi og í Vestmannaeyjum, félagsmenn Starfsgreinasambandsfélaganna Afls á Austurlandi og Drífanda í Vestmannaeyjum, hefur samþykkt að boða til verkfalls 7. febrúar n.k. í fi…
24. janúar 2011
Samtök atvinnulífsins setja eigin hugmyndafræði í uppnám
Fyrsti fundur samninganefndar Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins, eftir að kjaradeilunni var vísað til Ríkissáttasemjara þann 16. þ.m., var haldinn hjá sáttasemjara í morgun. Ljóst er að mikið ber í milli samningsaðila. Samtök atvinnulífsins lýstu þeirri kröfu sinni að ekki yrði samið á almennum vinnumarkaði nema gengið væri fyrst frá málefnum sjávarútvegsins innan ríkisstjórnarinn…
24. janúar 2011
Skilyrtir kjarasamningar
Hvað ætli Samtökum atvinnulífsins þætti um ef verkalýðshreyfingin gerði það að skilyrði í kjarasamningum að fiskveiðikvótinn gengi til fólksins í landinu en ekki til útvalinna útvegsmanna? Samtökum atvinnulífsins er fyrirmunað að gera kjarasamninga á almennum vinnumarkaði nema LÍÚ ráði landsins lögum. Þeir gera það ekki endasleppt, útgerðarmennirnir! Hversu langt munu þeir seilast? Verður hú…