4. febrúar 2011
Kristján Gunnarsson fellur frá formennsku í Starfsgreinasambandinu.
Kristján Gunnarson formaður Starfsgreinasambands Íslands stígur til hliðar sem formaður sambandsins. Hann sendi frá sér svohljóðandi yfirlýsingu í dag: ,,Ábyrgð mín sem stjórnarmanns í Sparisjóði í Keflavíkur í aðdraganda falls hans hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Því miður hafa sjónarmið mín í því efni ekki komist nægilega vel til skila. Dæmi eru um rangfærslur, bein ósannindi og…
3. febrúar 2011
Formkröfur ekki virtar - verkfallið ólögmætt. Sérkjarsamningur viðurkenndur.
Verkfallsboðun Afls og Drífanda vegna starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum 7. þ.m. er ólögmæt samkvæmt dómi Félagsdóms í dag.  Forsenda dómsins er sú að að formlegar samningaviðræður hafi ekki farið fram fyrir milligöngu ríkissáttasemjara. Verkfallið er með öðrum orðum ólögmætt vegna þess að formkröfum er ekki fullnægt.   Ástæða þess er sú að  ríkissáttasemjari féllst ekki á að taka dei…
2. febrúar 2011
Áranguslausar kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins.
Fundur hjá ríkissáttasemjara sem haldinn var í dag með samninganefnd Starfsgreinasambandsins og Samtökum atvinnulífsins reyndist áranguslaus að mestu. Annar fundur hefur ekki verið boðaður í kjaradeilunni. Svohljóðandi bókun var lögð fram: ,,Samtök atvinnulífsins hafa lýst því yfir að þau muni hvorki gera kjarasamninga við Starfsgreinasamband Íslands né aðra nema því aðeins að Samtök atvinn…
  • 1
  • 2
  • Síðasta