10. janúar 2014
Verum á verði gagnvart verðhækkunum
Í kjarasamningunum sem undirritaðir voru 21. desember sl. sammæltust atvinnurekendur og launafólk um aðgerðir til að styðja við markmið um aukin kaupmátt, minni verðbólgu og lækkun verðbólguvæntinga í efnahagslífinu. Meðal þeirra er að fyrirtæki og stjórnvöld gæti ýtrasta aðhalds í verðákvörðunum sínum. Um þessar áherslur var samstaða meðal samningaaðila og stjórnvöld tóku undir mikilvægi þeirra…
8. janúar 2014
Kaldar kveðjur frá ríkinu til launafólks
Blekið er ekki þornað af nýgerðum kjarasamningum þegar stjórnvöld senda kaldar kveðjur til launafólks í formi gjaldskrárhækkana. Komugjöld á heilsugæslustöðvar hækkuðu um 15-20% þann 1. janúar síðastliðinn. Rétt fyrir jól var undirritaður kjarasamningur með hógværum launahækkunum en með þeim samningi fylgdi ásetningur um að halda aftur af hækkunum hjá fyrirtækjum og í opinberum gjaldskrám. Stærst…
6. janúar 2014
Kynningarefni vegna kjarasamninga
Starfsgreinasambandið hefur útbúið kynningarefni vegna kjarasamninganna sem undirritaðir voru 21. desember síðastliðinn. Hér að neðan má nálgast ýtarlegar upplýsingar um samningnana á íslensku sem og upplýsingar á ensku og pólsku. [hr toTop="false" /]
2. janúar 2014
Nýtt ár og breytt laun
Starfsgreinasamband Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs með þökkum fyrir samfylgdina á liðnu ári. Rétt fyrir jól undirritaði samninganefnd SGS nýja kjarasamninga sem gilda til eins árs. Nú tekur við ferli atkvæðagreiðslu hjá aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins og skal því lokið þann 22. janúar næstkomandi. Samningar taka gildi við undirritun og gilda áfram nema þeir séu felldir í atkv…
  • 1
  • 2
  • Síðasta