4. apríl 2014
Lækkun í heilbrigðiskerfi frekar en á áfengi og tóbaki
Starfsgreinasamband Íslands hefur sent umsögn til Alþingis um frumvarp til laga um gjaldskrárlækkanir. Í umsögninni er lögð áhersla á að breyta lækkununum þannig að þær komi frekar fram í lægri kostnaði við heilbrigðisþjónustu heldur en til dæmis í áfengi og tóbaki. Alls er óvíst að skattalækkanir á slíka þætti skili sér en lækkun gjaldskrár í heilbrigisþjónustu skilar sér beint til þeirra sem hel…
2. apríl 2014
Ályktun SGS um lagasetningu á vinnudeilu
Starfsgreinasamband Íslands harmar að Alþingi sé að grípa inn í löglega boðaðri vinnudeilu með lagasetningu, án nokkurra boðlegra efnislegra raka. Samningsrétturinn er stjórnarskrárvarinn og einn mikilvægasti réttur launafólks til að ná fram bættum kjörum. Það er alvarlegt þegar Alþingi grípur inn í það ferli og slíkum úrræðum skal ekki beitt nema í ítrustu neyð. Lagasetningar á verkföll eru sniðn…
2. apríl 2014
SGS undirritar samkomulag við ríkið
Á níunda tímanum í gærkvöldi (1. apríl 2014) undirritaði Starfsgreinasamband Íslands nýtt samkomulag við ríkið. Um er að ræða samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila og mun fyrri samningur framlengjast frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015. Helstu atriði samkomulagsins eru þau að laun í launaflokki 1-10 hækka um 9.750 krónur en laun í launaflokki 11 og ofar hækka um 2,8%, þó a…
  • 1
  • 2
  • Síðasta