19. ágúst 2014
Áhugaverðar ráðstefnur um vinnumál
Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2014, en Norræna ráðherranefndin samanstendur af tíu minni ráðherranefndum þar sem norrænir fagráðherrar funda reglulega um málefni sem tengjast þeirra starfssviði, þar á meðal vinnumál. Í tengslum við formennsku Íslands í ár verður í boði fjöldi áhugaverðra viðburða, m.a. um málefni vinnumarkaðarins. Meðal viðburða sem eru á döfinni má nef…
14. ágúst 2014
Ert þú á jafnaðarkaupi?
Starfsgreinasambandið fagnar þeirri miklu umræðu sem hefur verið um jafnaðarkaup í veitingageiranum sérstaklega. Stéttarfélögin hafa undanfarin ár vakið athygli ungs fólks á réttindum sínum, bæði með auglýsingum, bréfum, fjölmiðlaátökum og í gegnum samfélagsmiðla. Þetta virðist hafa borið árangur enda fjölmiðlaumræða mikil og stéttarfélög um allt land hafa varla undan að svara erindum, reikna út l…
  • 1
  • 2
  • Síðasta