20. mars 2015
Ósk um virðingu og skilning í launabaráttunni
Fulltrúar 16 stéttarfélaga innan SGS hafa nú reynt að ná fram sanngjarnri lendingu í kjaraviðræðum með krónutöluhækkunum sem byggir á að hækka lágmarkslaun verkafólks í 300.000 krónur innan 3ja ára. Þessum kröfum sem mótaðar hafa verið af verkafólki í landinu grasrótinni og taka aðeins til lágmarks framfæslu eins og hún er gefin út af opinberum aðilum. Þessum sanngjörnu kröfum hafna fulltrúar atvi…
19. mars 2015
Nú reynir á samstöðu launafólks
Kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands er sanngörn, megin krafan er að lægstu launin verði komin upp í 300 þúsund krónur á mánuði innan þriggja ára. Á samningafundi í síðustu viku fengu aðildarfélög Starfsgreinasambandsins skýr skilaboð frá vinnuveitendum um að ekki væri vilji til að ræða frekar okkar sjálfsögðu kröfur. Þeir segja að efnahagslíf þjóðarinnar fara rakleitt á hausinn, hækki lægstu la…
17. mars 2015
Boða til verkfalla nema skýrri kröfu um 300 þús. króna lágmarkslaun verði mætt
Starfsgreinasamband Íslands, sem fer með samningsumboð fyrir um ríflega tíu þúsund manns, hefur boðað til umfangsmikilla verkfallsaðgerða frá og með 10. apríl næstkomandi. Viðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins var slitið fyrir sléttri viku síðan en mikið skildi þá á milli samningsaðila og ekkert þokaðist í samningsátt. Samtök atvinnulífsins hafið haldið fast við þá stefnu að laun almenns…
17. mars 2015
Blaðamannafundur á Akureyri í dag: Næstu skref í aðgerðum vegna kjarasamninga
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) boðar til blaðamannafundar í Alþýðuhúsinu á Akureyri í dag, þriðjudaginn 17. mars kl. 13:30. Fundurinn fer fram í Norðursalnum á 5. hæð. Á fundinum verður kynnt áætlun um fyrirhuguð verkföll til að knýja fram endurnýjun kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins. Meðal þess sem kynnt verður er tímasetning og umfang aðgerðanna. Björn Snæbjörnsson, form…
16. mars 2015
Hvatningarorð streyma inn!
Eftir að Starfsgreinasambandið var knúið til að slíta viðræðum við SA síðastliðinn þriðjudag hafa baráttu- og hvatningarorð streymt um netheima og símalínur. Ljóst er að fólki misbýður framganga viðsemjenda gagnvart almennu launafólki og það er ekki bara forysta SGS sem er tilbúin til að láta sverfa til stáls – almennt verkafólk er tilbúið í slaginn! Í þessari viku verður kynnt skipulag aðgerða o…