16. september 2015
Verulegt tekjutap landverkafólks vegna innflutningsbanns
Skýrsla Byggðastofnunar um Byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa var birt í dag, 16. September. Í henni koma fram gríðarleg áhrif á tekjur landverkafólks og hugsanlega tekjuskerðingu fólks sem vinnur við frystingu uppsjávarafla. Talið er að innflutningsbann Rússa á matvælaafurðir komi verst niður á Þórshöfn, Raufarhöfn, Vopnafirði, Neskaupstað, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Höfn, Vestmannaeyjum, Snæ…
14. september 2015
Finnsk stjórnvöld ráðast í aðgerðir gegn launafólki
Fyrir skemmstu kynntu finnsk stjórnvöld nýjar tillögur sem miða að því að skerða einhliða laun og ýmis önnur ákvæði í kjarasamningum sem nú þegar hefur verið samið um. Það er skemmst frá því að segja að finnsk stéttarfélög brugðust ókvæða við tillögunum og höfnuðu þeim alfarið enda kveða þær á um meiriháttar skerðingar á yfir-, helgar- og næturvinnu, skerðingu á veikindarétti og sjúkradagpeningum,…
11. september 2015
SGS gagnrýnir breyttar forsendur kjarasamninga
Svohljóðandi ályktun var samþykkt á formannafundi SGS á Egilsstöðum föstudaginn 11. september 2015. Formannafundur SGS haldinn á Egilsstöðum 11. september 2015 telur brýnt  að endurmeta forsendur þeirra kjarasamninga á almenna markaðnum sem undirritaðir voru í maí síðastliðnum í ljósi niðurstöðu gerðardóms. Dómurinn setur ný viðmið á vinnumarkaði sem eru í verulegu ósamræmi við þau viðmið sem sam…
9. september 2015
Formannafundur SGS á Egilsstöðum
Dagana 10. og 11. september heldur Starfsgreinasambandið formannafund og verður hann að þessu sinni haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Um er að ræða útvíkkaðan fund, þ.e.a.s. til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi. Ýmis mál eru á dagskrá fundarins, m.a. umræða stöðuna á kjara- og samningamálum, nýlegar niðurstöður gerðardóms og undi…
3. september 2015
Nýr samningur við Landssamband smábátaeigenda
Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa við netavinnu.Viðræður hafa staðið yfir frá því í sumar og eftir nokkuð strangar viðræður undanfarnar vikur náðu samningsaðilar loks saman í gær. Á fundi framkvæmdastjórnar SGS sem f…