8. febrúar 2017
Staða fiskvinnslufólks í sjómannaverkfalli
Verkföll bitna ekki bara á samningsaðilum og það hefur landverkafólk sannanlega fengið að reyna í yfirstandandi sjómannaverkfalli. Fiskvinnslufyrirtæki hafa ýmist farið þá leið að bera við hráefnisskorti þannig að fólk fari á kauptryggingu, sem er í raun strípuð dagvinnulaun um 260.000 krónur í mánuði eða borið fyrir sig svokallað hamfaraákvæði, en þannig geta fyrirtæki sett fólk beint á atvinnule…
2. febrúar 2017
Danir ganga að samningaborðinu
Danir undirbúa sig nú undir samningalotu sem mun standa yfir í febrúar. Kjarasamningar renna út 1. mars og stefnt er að því að klára nýja samninga fyrir þann tíma. Grasrótin leggur fram kröfugerð en líkt og í Noregi og Svíþjóð þá semja iðnaðargreinarnar fyrst og síðan semja aðrar starfsgreinar á grundvelli þeirra samninga. Alls eru um 600 kjarasamningar lausir í vor. Ekki er heimilt að semja umfra…
  • 1
  • 2
  • Síðasta