10. janúar 2018
Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK!
Á morgun, 11. janúar, fer fram fundur undir yfirskriftinni Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK! Fundurinn er haldinn að frumkvæði stjórnar Vinnueftirlits ríkisins þar sem sæti eiga fulltrúar stærstu samtaka aðila vinnumarkaðarins auk fulltrúa ráðherra. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík kl. 8.00-10.30. Ekkert kostar á fundinn en skráning er nauðsynleg. Þá verður fundinum jafnframt streymt af h…
9. janúar 2018
Nýr upplýsinga- og ráðgjafavefur í loftið
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur sett nýjan upplýsinga- og ráðgjafavef í loftið undir heitinu Næsta skref.  Unnið var að þróun vefjarins í samvinnu við Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf  og fleiri aðila árin 2012-2014 og var hann þá hluti af IPA-styrktu verkefni, sem FA stýrði, og bar heitið: Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun.…
  • 1
  • 2
  • Síðasta