14. október 2010
Kristján ræðir markmið kjarasamninga á formannafundi SGS
,,Markmið komandi kjarasamninga hlýtur að vera að stöðva svo fljótt sem verða má þá kjara- og kaupmáttarskerðingu sem orðið hefur undanfarin tvö ár og endurreisa kaupmáttinn að nýju. Til þess að svo megi verða þarf að auka atvinnustigið með öllum tiltækum ráðum og treysta stöðugleika í stjórnmálum þannig að traust verði endurheimt milli þings og þjóðar," sagði Kristján Gunnarsson formaður Starf…
13. október 2010
Starfsgreinasamband Íslands 10 ára
Þann 13. október árið 2000 var Starfsgreinasamband Íslands stofnað. Stofnaðilar voru fimmtíu félög verkafólks. Við stofnunina sameinuðust Verkamannasamband Íslands, Landssamband iðnverkafólks og Samband starfsfólks í veitinga- og gistihúsum. Aðildarfélög Starfsgreinasambandsins eru nítján í dag. Það er hlutverk sambandsins að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum og standa v…
12. október 2010
Ályktað um heilbrigðisþjónustu og málefni fatlaðra á sviði starfsmanna hjá ríki og sveitarfélögum innan SGS.
Fundur sviðs starfsmanna hjá ríki og sveitarfélagum, sem eru innan Starfsgreinasambands Íslands hélt fund til undirbúnings kjarasamninga í gær þar sem farið var yfir efnahagsstöðuna, kjaramálin og væntanlegan flutningi á málefnum fatlaðra yfir til sveitarfélaganna, en kjarasamningarnir við ríki og sveitarfélög eru lausir 1. desember n.k. Á fundinum voru m.a. samþykktar tvær ályktanir, annars…
23. september 2010
Samkomulag um að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi
Í dag undirrituðu Starfsgreinasamband Íslands, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðaþjónusta bænda, embætti  Ríkisskattstjóra  og Vinnumálastofnun yfirlýsingu um samstarf til að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi í ferðaþjónustugreinum. Það voru þau Kistján Gunnarsson, formaður SGS, Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SAF, Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda, Gissur Pétursson forstjó…
20. september 2010
Viðræðuáætlun vegna endurnýjunar kjarasamninga undirrituð við SA
Viðræðuáætlun vegna endurnýjunar kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinaasambands Íslands milli aðila sem verða lausir 1. desember n.k. var undirrituð í dag. Viðræðuáætlunin er gerð með það að markmiði að aðilar nái að endurnýja kjarasamninga í tæka tíð þannig að nýr kjarasamningur geti tekið við af þeim sem nú er í gildi þegar hann rennur út. Viðræðuáætlunin tekur til aðildarfélga SG…