24. nóvember 2014
Af Evrópuvettvangi: Unga fólkið
Í tengslum við þing EFFAT (evrópskra samtaka launfólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði) hélt ungt fólk innan samtakanna sérstakt málþing. Gríðarlegt atvinnuleysi ungs fólks í kjölfar kreppunnar í Evrópu er mesta áhyggjuefnið en á Spáni er atvinnuleysi meðal ungs fólks til dæmis um 50%. Í upphafi málþingsins var sýnt myndband um stöðuna og slagorðið „ykkar kreppa – okkar framtíð“ hljómaði s…
22. nóvember 2014
Félagsfundur

 

Fundur verður haldinn þriðjudaginn 25. nóvember 2014. kl 17:30 í 

Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði

Dagskrá:

1.     Kjaramál / kynning á Gallupkönnun Flóabandalagsins.

2.     Áhrif vaktavinnu á líðan fólks og heilsufar…

21. nóvember 2014
Aukinn réttur starfsfólks í heimaþjónustu
Þing EFFAT (evrópskra samtaka launfólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði) er haldið 20. og 21. nóvember en í aðdraganda þess var haldin kvennaráðstefna með sérstakri áherslu á launuð heimilisstörf. Slík störf fyrirfinnast alls staðar í Evrópu og hefur fjölgað ört eftir því sem velferðarkerfi dragast saman og störf kvenna utan heimilis aukast. Margar fjölskyldur bregða á það ráð að kaupa þjó…
20. nóvember 2014
Nýtt vefrit um kjarasamninga SGS og BÍ
Bændasamtök Íslands hafa tekið saman vefrit um gildissvið og helstu efnisatriði kjarasamninga Starfsgreinasambands Íslands og Bændasamtaka Íslands. Í ritinu er að finna gagnlegar ábendingar til vinnuveitenda og þeirra sem ráða fólk til starfa í landbúnaði, varðandi kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum. Ritið er að finna á vef Bændasamtakanna, www.bondi.is, undir efnisflo…
20. nóvember 2014
Desemberuppbót 2014
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsmönnum sínum desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót greiðist sem eingreiðsla, er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga. Hér að neðan gefur að líta upphæðir desemberuppbótar fyrir árið 2…