3. september 2015
86,4% launafólks aðilar að stéttarfélagi árið 2014
Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru 86,4% launafólks, eða 134.200 manns, aðilar að stéttarfélagi árið 2014. Um 8% sögðust ekki vera aðilar að stéttarfélagi og 5,6% tóku ekki afstöðu eða vissu ekki hvort þeir væru aðilar að stéttarfélagi. Þegar litið er til aldurs þá eru 89,2% launafólks á aldrinum 25 til 54 ára aðilar að stéttarfélögum og 90,3% 55 til 74 ára. Þátttakan er hins veg…
  • 1
  • 2
  • 3
  • Síðasta