18. ágúst 2016
Vaktavinna í ferðaþjónustu - mikilvæg atriði
Nú þegar ferðaþjónustan er í miklum blóma hér á landi fer starfsfólki innan greinarinnar eðlilega ört fjölgandi. Sérstakur kjarasamningur milli Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins gildir um störf í ferðaþjónustunni, þ.e. um veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustaði, afþreyingarfyrirtæki og hliðstæða starfsemi. Í honum er að finna ákvæði um t.a.m. kaup, orlof, vinnutíma og síð…
17. ágúst 2016
Atvinnuþátttaka rúmlega 85% á öðrum ársfjórðungi
Samkvæmt nýrri útgáfu Hagstofunnar um vinnumarkaðinn voru 199.300 manns á vinnumarkaði á öðrum ársfjórðungi 2016, sem jafngildir 85% atvinnuþátttöku. Frá öðrum ársfjórðungi 2015 hefur fólki á vinnumarkaði fjölgað um 3.000 og atvinnuþátttakan aukist um 0,7 prósentustig. Atvinnuþátttaka kvenna á öðrum ársfjórðungi 2016 var 80,9% en karla 88,8%. Til samanburðar þá var hlutfall kvenna á vinnumarkaði 8…
10. ágúst 2016
Ráðstefna um starfsendurhæfingu
Dagana 5.-7. september næstkomandi verður haldin áhugaverð ráðstefna á Hilton Reykjavík Nordica um starfsendurhæfingu og hvernig greiða megi leið fólks inn á vinnumarkaðinn á ný eftir veikindi eða slys. Tekin verða dæmi um vel heppnuð verkefni þar sem fólk hefur getað hafið störf fyrr en ella vegna góðs samstarfs fyrirtækja og þeirra sem sinna starfsendurhæfingu. Þá verður rýnt í áhugaverðar ranns…
5. ágúst 2016
Hvaða breytingar hafa orðið á evrópskum vinnumarkaði frá 2008?
Nýlega birti EUROFOUND (European Foundation for the Improvement of Living and Working Conditions) samantekt þar sem farið er yfir þær breytingar sem hafa átt sér stað á evrópskum vinnumarkaði á undanförnum árum, þ.e. frá kreppunni 2008 til dagsins í dag. Skv. samantektinni eru mörg jákvæð teikn á lofti á evrópskum vinnumarkaði í dag, en á móti er auðvelt að benda á þætti sem betur mættu fara. Þróu…
27. júlí 2016
Atvinnuleysi 2,3% í júní
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2016, sem jafngildir 85,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 197.100 starfandi og 4.700 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 83,3% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 2,3%. Samanburður mælinga fyrir júní 2015 og 2016 sýnir að atvinnuþátttakan minnkað…