Allt um starfsmatið á nýrri heimasíðu

Nú eru aðgengileg svör við öllu sem þú vildir vita um starfsmatið en þorðir ekki að spyrja. Ef þú ert starfsmaður hjá sveitarfélagi og raðast í launaflokka út frá starfsmati er rétt að kynna sér þessa heimasíðu: http://www.starfsmat.is/. Á síðunni má finna almenna fræðslu um starfsmatið, forsendur fyrir því hvernig störf eru metin og hvaða ferli fer í gang þegar óskað er eftir endurmati á störfum.
  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag