Árangur Íslands í algleymingi

Það er óhætt að segja að sigur Íslands á Englendingum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær hafið vakið athygli víða - eðlilega, enda um að ræða stórkostlegan árangur. Sigurinn virðist ekki hafa farið fram hjá systrafélögum SGS á Norðurlöndunum því í dag hefur hamingjuóskum rignt inn til SGS frá fjölda félögum þar sem íslenska liðið er lofsamað og hvatt áfram til frekari afreka. Starfsgreinasambandið vill nota tækifærið og þakka fyrir kveðjurnar og jafnframt óska íslenska liðinu áframhaldandi velgengni. ÁFRAM ÍSLAND!!
  1. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  2. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  3. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn
  4. 4/30/2025 2:33:52 PM Fjölbreytt dagskrá á baráttudegi verkalýðsins