Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og sveitarfélaganna hefst í dag

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning 17 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefst í dag kl. 12:00 og stendur til kl. 12:00 sunnudaginn 9. febrúar.

Hægt er greiða atkvæði á sgs.is eða í gegnum heimasíður síns félags. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér vel innihalds samningsins og nýta atkvæðisrétt sinn. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar mánudaginn 10. febrúar.

Sjá nánar um samninginn og atkvæðagreiðsluna.

  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag