Atkvæðagreiðslu lýkur í kvöld!

Í kvöld á miðnætti mánudaginn 21. júlí  lýkur atkvæðagreiðslu um kjarasamning Starfsgreinasambandsins (SGS) við Samband íslenskra sveitarfélaga. Atkvæðagreiðslan er sameiginleg fyrir 13 aðildarfélög SGS og fer fram rafrænt. Þeir sem hafa kosningarétt fengu bréf sent heim með kynningarefni, leiðbeiningum um kosningu ásamt lykilorði. Ef einhver vandræði eru skal hafa samband við viðkomandi stéttarfélag eða Starfsgreinasambandið. Nýtum réttinn – greiðum atkvæði! Kynning á samningnum og atkvæðagreiðsla fer fram hér
  1. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  2. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  3. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn
  4. 4/30/2025 2:33:52 PM Fjölbreytt dagskrá á baráttudegi verkalýðsins