Atvinnuleysi ekki mælst lægra í tæplega fimm ár

Samkvæmt nýjustu vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar mældist atvinnuleysi 3,1% hér á landi í júlí sl., en atvinnuleysi hefur ekki mælst svo lágt hjá Hagstofunni síðan í október 2008. Þess má geta að atvinnuleysið mældist 4,4% í júlí 2012 og hefur því minnkað um 1,3% síðan þá. Atvinnuleysi mældist  3,6% meðal karla í könnuninni en 2,6% meðal kvenna. Lesa má nánar um framkvæmd og aðferð rannsóknarinnar á vef Hagstofunnar.
  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag