Atvinnuþátttaka mælist 79,3%

Samkvæmt nýjustu vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar, sem gerð var í janúar sl, mældist atvinnuþátttaka hér á landi 79,3%. Það þýðir að af þeim 181.700 manns sem voru að jafnaði á vinnumarkaði voru 169.300 af þeim starfandi og 12.300 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuleysi mældist því 6,8%. Atvinnuþátttaka Íslendinga hefur aukist um 0,7% ef miðað er við sama tíma fyrir ári síðan, en  á móti hefur atvinnuleysi aukist um eitt prósentustig. Lesa má nánar um framkvæmd og aðferð rannsóknarinnar á vef Hagstofunnar external link icon.[hr toTop="false" /]
  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag