Fjölmargar umsóknir um starf framkvæmdastjóra

Starfsgreinasambandinu bárust 33 umsóknir um starf framkvæmdastjóra, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti þann 6. ágúst. Á næstu vikum verður farið yfir umsóknirnar og rætt við mögulega kandidata. Ætlunin er að ráðningarferlinu verði lokið fyrir lok þessa mánaðar og vonandi verður hægt að tilkynna um nafn á nýjum framkvæmdastjóra í byrjun september.
  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag