Formannafundur SGS

Í gær, 13. mars, hélt Starfsgreinasambandið formannafund og var hann að þessu sinni haldinn í höfuðstöðvum sambandsins í Reykjavík. Til fundarins voru boðaðir formenn allra aðildarfélaga sambandsins. Mæting var góð, en alls mættu 17 af 19 formönnum á fundinn. Á dagskrá fundarins voru eftir mál:
  1. Kynning á nýju persónuverndarlögum
  2. Kynning á drögum að kjarasamningskafla um stjórnkerfi lífeyrissjóðanna
  3. Nýjar fjöldatölur innan SGS
  4. Staða vottunarverkefnis
  5. Umræður um kjaramál
  6. Kynning á hugmyndum að verkefnum um aðlögun og um þátttöku kvenna í verkalýðshreyfingunni
  7. Endurskoðun ferðaþjónustusamningsins
  8. Önnur mál
  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag