Fræðsludagur félagsliða

Starfsgreinasamband Íslands og Félag Íslenskra félagsliða boða til fræðsludags félagsliða, fimmtudaginn 20. september í Hannesarholti, Grundarstíg 10 í Reykjavík. Dagskrá 10:00 Morgunkaffi 10:30 Kjaramál – veturinn framundan, Drífa Snædal og Sonja Þorbergsdóttir 11:30 Breytingar á námi félagsliða, Þórkatla Þórisdóttir 12:00 Hádegismatur 13:00 Vinna og barátta félagsliða framundan, unnið úr tillögum frá síðasta fundi 14:00 Hvað er Bjarkarhlíð og fyrir hvern?, Berglind Eyjólfsdóttir og Hafdís Hinriksdóttir 15:00 Sjálfsstyrking og jákvæð sálfræði, Ragnhildur Vigfúsdóttir 16:00 Dagslok Skráning hjá Drífu Snædal fyrir 5. september, netfang drifa@sgs.is Auglýsing (PDF)
  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag