Málþing ASÍ um vinnuvernd

Föstudaginn 29. september næstkomandi mun Alþýðusamband Íslands standa fyrir málþingi um vinnuvernd, sem er ætlað forystufólki í verkalýðshreyfingunni og öðru áhugafólki um vinnuvernd. Málþingið fer fram á Icelandair Hotel Natura í Reykjavík og stendur frá klukkan 09:00 til 12:00. Dagskrá 9:00    Setning Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ 9:10    Aukin samfélagsleg vitund á vinnuvernd sem mannréttindum er nauðsyn Kristinn Tómasson 9:50    Work environment, safety and Health in Norway – Drivers of change in a shifting work life Pål Molander, forstjóri norsku vinnuumhverfisstofnuninni 10:30 Kaffihlé 10:45 Health and safety in Sweden – experiences and main challanges Barbro Köhler Krantz, sérfræðingur hjá frá sænska vinnueftirlitinu 11:25 Vinnuvernd Áhugi eða áhugaleysi Björn Ágúst Sigurjónsson 11:45 Umræður og dagskrárlok Fundarstjóri: Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, 2. varaforseti ASÍ. Fyrirspurnir á eftir hverju innleggi. Barbo og Pål flytja sín erindi á ensku. Auglýsing málþingsins (PDF)
  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn