Nýir kauptaxtar vegna ríkis og sveitarfélaga

Nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum eru komnir á vefinn og má nálgast hér. Kauptaxtarnir gilda frá 1. apríl til 31. október 2024. Þá hafa reiknivélar sambandsins einnig verið uppfærðar í takt við nýja kauptaxta. Allar reiknivélar SGS má nálgast hér.

  1. 10/4/2024 9:52:12 AM Uppfærður heildarkjarasamningur SGS og SA kominn á vefinn
  2. 9/20/2024 10:22:21 AM Metþátttaka á fræðsludögum starfsfólks
  3. 8/22/2024 3:02:05 PM Ræstingarauki um næstu mánaðarmót
  4. 8/6/2024 10:47:59 AM Nýr kjarasamningur fyrir starfsfólk í uppstokkun, beitningu…