Stofnanasamningur undirritaður við Náttúruverndarstofnun og Þjóðgarðinn á Þingvöllum

Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu í vikunni nýjan stofnanasamning við Náttúruverndarstofnun og Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Nýr samningur leysir af hólmi eldri samning milli SGS og Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og Þjóðgarðsins á Þingvöllum.

Náttúruverndarstofnun tók til starfa 1. janúar 2025 og tók þá við verkefnum sem snúa að náttúruvernd, lífríkis- og veiðistjórnun frá Umhverfisstofnun og starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs.

Nýjan stofnanasamning má nálgast hér.

  1. 11/12/2025 10:28:33 AM Auknar líkur á atvinnuleysi út árið 2027
  2. 10/24/2025 10:18:48 AM Stofnanasamningur undirritaður við Náttúruverndarstofnun og…
  3. 10/23/2025 1:50:21 PM Kvennaverkfall um land allt
  4. 10/13/2025 12:28:50 PM Stefnan skýr til næstu tveggja ára