Stofnanasamningur við Vegagerðina endurnýjaður

Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands og Vegagerðarinnar hafa endurnýjað stofnanasamning. Í því felst að allir starfsmenn sem starfa samkvæmt samningnum hækka um einn launaflokk en auk þess er svigrúm til að hækka um annan launaflokk vegna markaðsaðstæðna. Nýr stofnanasamningur gildir frá 1. júní 2017. Samninginn má lesa hér.
  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag