Stofnanasamningur við Vegagerðina endurnýjaður

Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands og Vegagerðarinnar hafa endurnýjað stofnanasamning. Í því felst að allir starfsmenn sem starfa samkvæmt samningnum hækka um einn launaflokk en auk þess er svigrúm til að hækka um annan launaflokk vegna markaðsaðstæðna. Nýr stofnanasamningur gildir frá 1. júní 2017. Samninginn má lesa hér.
  1. 11/12/2025 10:28:33 AM Auknar líkur á atvinnuleysi út árið 2027
  2. 10/24/2025 10:18:48 AM Stofnanasamningur undirritaður við Náttúruverndarstofnun og…
  3. 10/23/2025 1:50:21 PM Kvennaverkfall um land allt
  4. 10/13/2025 12:28:50 PM Stefnan skýr til næstu tveggja ára