Þingi SGS lokið

Vel heppnuðu þingi SGS, sem haldið var í Hofi á Akureyri, lauk á hádegi í dag. Á þinginu var rætt um brýn hagsmunamál launafólks nú í aðdraganda kjarasamnninga og mörkuð stefna sambandsins á næstu misserum. Einnig voru gerðar breytingar á lögum sambandsins og rætt um innra starf þess. Þá var ný forysta sambandsins kjörin.

Eftirtaldir voru kosnir í framkvæmdastjórn SGS á þinginu.

Formaður:
Vilhjálmur Birgisson, Verkalýðsfélag Akraness

Varaformaður:
Guðbjörg Kristmundsdóttir, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis

Aðalmenn:
Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag
Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja
Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf
Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag
Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag
Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag

Varamenn í framkvæmdarstjórn eru:
1. varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag
2. varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga
3. varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur
4. varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands
5. varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag

  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag