26. október 2010
Stöðugur gjaldmiðill. Ábyrg hagstjórn. Traust og trúverðugleiki.
Starfsgreinasamband Íslands er stærsta landssambandið innan ASÍ. Það vigtar því þungt í þeirri umræðu sem framundan er um efnahags- og kjaramál í tengslum við komandi kjarasamninga. Á skrifstofu sambandins er nú unnið að sameiginlegri kröfugerð vegna kjaraviðræðna sambandsins við Samtök atvinnulífsins, Bændasamtök Íslands, Landssamband smábátaeigenda, Launanefnd sveitarfélaga og ríkið. Það li…
19. október 2010
Jákvæð gagnrýni og umræða leiðir til samstöðu og árangurs
Jákvæð gagnrýni er ávallt til góðs og til þess fallin að skapa ígrundaða umræðu ef rétt er við henni brugðist. Enska skáldið William Blake  gekk meira að segja svo langt að halda því fram að andstaða væri jafngildi sannrar vináttu þegar hann segir; „oposition is true friendship.“ Því er þetta rifjað upp hér að mikið virðist skorta á sanna vináttu í umræðunni hér á landi þar sem vantraustið rí…
14. október 2010
Ályktanir formannafundar Starfsgreinasambandsins
„Hugmyndir um almenna lækkun skulda sem á að greiða með eftirlaunum verkafólks er aðför að lífeyrissparnaði og á það er ekki hægt að fallast,“  segir í ályktun formannafundar Starfsgreinasambandsins sem lauk í dag á Egilstöðum. Mikil samstaða og samhugur var á fundinum meðal formanna aðildarfélaga sambandsins, þar sem staða efnahagsmála og undirbúningur kjaraviðræðna var til umfjöllunar.  Me…
14. október 2010
Kristján ræðir markmið kjarasamninga á formannafundi SGS
,,Markmið komandi kjarasamninga hlýtur að vera að stöðva svo fljótt sem verða má þá kjara- og kaupmáttarskerðingu sem orðið hefur undanfarin tvö ár og endurreisa kaupmáttinn að nýju. Til þess að svo megi verða þarf að auka atvinnustigið með öllum tiltækum ráðum og treysta stöðugleika í stjórnmálum þannig að traust verði endurheimt milli þings og þjóðar," sagði Kristján Gunnarsson formaður Starf…
13. október 2010
Starfsgreinasamband Íslands 10 ára
Þann 13. október árið 2000 var Starfsgreinasamband Íslands stofnað. Stofnaðilar voru fimmtíu félög verkafólks. Við stofnunina sameinuðust Verkamannasamband Íslands, Landssamband iðnverkafólks og Samband starfsfólks í veitinga- og gistihúsum. Aðildarfélög Starfsgreinasambandsins eru nítján í dag. Það er hlutverk sambandsins að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum og standa v…