9. ágúst 2012
Kaup og kjör í landbúnaði
Í september 2011 undirrituðu Starfsgreinasamband Íslands og Bændasamtök Íslands sér kjarasamning sem gildir 1. júní 2011 til 31. janúar 2014. SGS vill benda á að umræddur kjarasamningur hefur lagalegt gildi varðandi lágmarkslaun í þeim störfum sem samningurinn fjallar um og á það einnig við um þá sem ekki eiga aðild að stéttarfélagi. Jafnframt skal bent á að lög nr. 55/1980, um starfskjör lau…
7. ágúst 2012
Fjölmargar umsóknir um starf framkvæmdastjóra
Starfsgreinasambandinu bárust 33 umsóknir um starf framkvæmdastjóra, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti þann 6. ágúst. Á næstu vikum verður farið yfir umsóknirnar og rætt við mögulega kandidata. Ætlunin er að ráðningarferlinu verði lokið fyrir lok þessa mánaðar og vonandi verður hægt að tilkynna um nafn á nýjum framkvæmdastjóra í byrjun september.