Hafa samband

Kjarasamningur SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs

Kjarasamningur SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs

Samninganefnd Starfsgreinasambandsis fyrir hönd aðildarfélaga og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs skrifuðu undir kjarasamninga í hádeginu í dag.

Samninganefndin er mjög sátt með að hafa náð að tryggja fólki þær launahækkanir sem samið var um á almenna markaðnum.

Vert er að vekja athygli á því að samningurinn er tveimur mánuðum lengri en kjarasamningur SGS við SA en hann rennur út þann 31.mars 2014.

Launahækkanirnar árin 2012 og 2013 koma mánuði síðar en í samningi SGS við SA en á móti kemur að í lok samningstímans fá félagsmenn með aðild að þessum kjarasamningi 38 þúsund króna eingreiðslu

Samninginn í heild sinni er að finna hér