Hafa samband

Nýir kauptaxtar komnir á vefinn

Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir samningi SGS og SA eru komnir á vefinn og má nálgast hér. Þessir kauptaxtar gilda frá 1. maí 2017 til 30. apríl 2018. Samkvæmt töxtunum hækka launataxtar um 4,5% sem og laun og launatengdir liðir. Nýir kauptaxtar um kaup og kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum eru nú einnig aðgengilegir á vefnum og má finna hér.