Hafa samband

Nýr kjarasamningur við Landsvirkjun samþykktur

Nýr kjarasamningur við Landsvirkjun samþykktur

Starfsgreinasamband Íslands f.h. aðildarfélaga sinna og Landsvirkjun undirrituðu nýjan kjarasamning í síðustu viku. Samningurinn var kynntur og lagður fyrir félagsmenn til atkvæðagreiðslu á fimmtudag og föstudag.

Á kjörskrá voru 30 manns

Kosningaþátttaka var 57% eða 17 manns

Já sögðu 17 eða 100%

Enginn sagði nei, og engum auðum eða ógildum seðlum var skilað inn.

Samninginn má finna hér