Hafa samband

FRÉTTIR

Pattstaða í kjaraviðræðum að mati forseta ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ lýsir stöðunni í kjaraviðræðunum við SA sem ákveðinni pattstöðu. Brugðið geti til beggja átta – aðilar gætu náð saman en svo gæti líka farið að deilurnar harðni enn frekar og það komi til átaka á vinnumarkaði á næstunni. Gylfi fer yfir stöðuna í kjaraviðræðunum í nýjasta innslagi netsjónvarps ASÍ.