Hafa samband

FRÉTTIR

Útgáfa SGS

Eitt af verkefnum Starfsgreinasambandsins er að veita sambandsfélögum og trúnaðarmönnum þeirra hverskonar upplýsingar, sem megi verða þeim til gagns eða leiðbeiningar í starfi. Í því felst m.a. útgáfa og dreifing á kjarasamningum, bæklingum o.fl. Meðal þess efnis sem SGS hefur gefið út á undanförnum árum má nefna einblöðung um kynferðislega áreitni, handbók um mansal á vinnumarkaði og fjölbreytt kynningarefni um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Hér að neðan má nálgast hluta af því efni sem SGS hefur gefið út á undanförnum árum.

Útgáfa Útgáfuár
Kynferðisleg áreitni – einblöðungur 2017
Aðgerðaráætlun SGS gegn einelti og kynbundnu ofbeldi 2017
Uppsagnarfrestur – punktablað 2016
Verktakavinna – punktablað 2016
Fyrstu skrefin á vinnumarkaðnum – punktablað 2016
Orlofsréttur – punktablað 2016
Mansal á vinnumarkaði – Handbók fyrir starfsfólk stéttarfélaga 2016
Veikindaréttur – punktablað 2016
Vinna á Íslandi – lágmarkslaun og annað sem skiptir máli! 2016
Work in Iceland – minimum wages and other terms in short! 2016
Kynningarbæklingur vegna atkvæðagreiðslu um kjarasamning SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga 2015
Kynningarbæklingur vegna atkvæðagreiðslu um kjarasamning SGS og ríkisins 2015
Kynningarbæklingur vegna atkvæðagreiðslu um kjarasamning SGS og SA 2015
Kynningarefni vegna seinni atkvæðagreiðslu um verkfall 2015
Kynningarefni vegna atkvæðagreiðslu um verkfall 2015
Kynningarbæklingur um verkföll 2015
Kynningarefni vegna kjarasamnings SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga 2014
Þekkir þú rétt þinn? – einblöðungur 2014
Kynningarefni vegna samkomulags SGS við ríkið 2014
Kynningarefni um kjarasamninga SGS og SA 2014
Kaup og kjör ungs fólks – einblöðungur 2013
Kynningarbæklingur um uppmælingar í ræstingum 2013
Kynningarbæklingur vegna kjarasamnings við ríkið 2011 2011
Afmælisrit SGS 2010
Láttu ekki plata þig! – Upplýsingarit um réttindi ungs fólks á vinnumarkaði
2010