8. þing Starfsgreinasambands Íslands

8. þing Starfsgreinasambands Íslands verður haldið dagana 20. - 22. október 2021 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þing SGS hefur æðsta vald í málefnum sambandsins. Á þingi sambandsins eru lagðar línurnar í kjaramálum og starfsemi sambandsins og þýðingarmikil mál tekin til umfjöllunar.

Menningarhúsið Hof á Akureyri
20. - 22. október 2021