Alþjóðleg ráðstefna launafólks innan matvælagreina

Dagana 27.-29. mars standa IUF (Alþjóðasamtök starfsfólks í matvælaiðnaði, landbúnaði og hótelum), í samstarfi við Starfsgreinasamband Íslands, fyrir alþjóðlegri ráðstefnu launafólks innan matvælagreina um fiskvinnslu og fiskeldi.

Berjaya Reykjavik Natura Hotel
27. - 29. mars 2023